Peppermint and Chickweed – Sápa
2,590 kr.
Peppermint and Chickweed – sápa
Chickweed hefur verið notað öldum saman til að hjálpa við ýmsum húðsjúkdómum. Þessi sápa nýtir þessa græðandi eiginleika og einnig býður hún upp á ferskan piparmyntu ilm.
Hvert einasta sápustykki sem Honest Amish framleiðir hefur mismunandi blöndu og hlutfall olíu í sér. Ef þú hefur gaman af handunninni sápu muntu meta þessar vörur.