Patchouli and Bark – Sápa
2,590 kr.
Patchouli & Bark – Sápan er mildur skrúbbur sem er fullkomin til daglegrar notkunar. Það er örlítið gróf áferð á sápunni sem gerir það að verkum að sápustykkið verði að mildum skrúbb. Patchouli & Bark sápan veitir raka og næringu, náttúrulegur ilmurinn frá patchouli ilmkjarnaolíunni er í uppáhaldi hjá mörgum. Dekraðu við innri hippan þinn.