Pacific Stream hvolpafóður – Lax 2kg

4,695 kr.

Pacific Stream hvolpafóður er með reyktum lax og höfðar bragðið til villtrar náttúru allra hunda. Lax er lágur í mettuðum fitusýrum, hár í próteinum, omega-3 fitusýrum, B12-vítamíni, kalíum, og D-vítamíni. Omega-3 fitusýrur eru þekktar fyrir að draga úr bólgumyndun og stuðla að heilbrigðri húð og feld.

Lax er sjaldgæfur auðmeltanlegur próteingjafi og því ólíklegur til að vekja ofnæmi og fer vel í maga. Lax býr yfir fjölmörgum heilsufarslegum ávinning sem stuðlar að vellíðan og almennri heilsu og er því dýrmæt viðbót við mataræði hunda á öllum aldri.

Formúlan inniheldur DHA Omega-3 fitusýrur og öll næringarefni sem hvolpar þurfa nauðsynlega á að halda til að vaxa og dafna með heilbriðgum hætti. Minni fóðuragnir auðvelda hvolpum að njóta næringarefnanna.

Næringarleg samsetning og DHA innihald gerir þetta fóður einnig frábært fyrir hvolpafullar tíkur, þær sem nýlega hafa gotið og aðra fullorðna hunda.

Þessi uppskrift er eggjalaus.

Taste of the Wild er stærsti framleiðandi af kornalausu (e. Grain Free) hundafóðri í heiminum.

Þessi formúla inniheldur:

  • Fyrsta innahaldsefni úr hágæða lax
  • Eggjalaus uppskrift
  • Ekkert hveiti og engin hrísgrjón
  • Engar maís-, soja- eða aðrar kornafurðir
  • Engin litar- eða gerviefni
  • Engin viðbætt efni
  • Engin óheilnæm eða óþarfa innihaldsefni