Pacific Stream hundafóður – Lax 12,2kg

17,695 kr.

Pacific Stream er með reyktu laxabragði sem höfðar til villtrar náttúru allra hunda. Lax er góð uppspretta af omega-3 fitusýrum, sem eru þekktar fyrir að draga úr bólgumyndun og geta hjálpað til við að halda húð og feld gæludýrsins heilbrigðum. Þetta gerir lax sérstaklega gagnlegan fyrir gæludýr með ofnæmi eða erting í húð eða vandamál með feld.

Lax er einnig sjaldgæfur auðmeltanlegur próteingjafi, allt dýraprótein í uppskriftinni kemur frá fisk og uppskriftin er eggjalaus og gæti því verið æskileg fyrir gæludýr með mataróþol, viðkvæman maga eða ofnæmi.

Lax býr yfir fjölmörgum heilsufarslegum ávinning og er dýrmæt viðbót við mataræði gæludýrsins sem stuðlar að vellíðan þeirra og almennri heilsu.

Önnur innihaldsefnin eru vandlega valin til að veita heilnæma næringu fyrir almenna heilsu og orku fullorðinna hunda.

Taste of the Wild er stærsti framleiðandi af kornalausu (e. Grain Free) hundafóðri í heiminum.

Þessi formúla inniheldur:

  • Fyrsta innahaldsefni úr hágæða lax
  • Eggjalaus uppskrift og einungis prótein frá fisk
  • Góður kostur við óþoli eða ofnæmi
  • Ekkert hveiti og engin hrísgrjón
  • Engar maís-, soja- eða aðrar kornafurðir
  • Engin litar- eða gerviefni
  • Engin viðbætt efni
  • Engin óheilnæm eða óþarfa innihaldsefni