Liquid fire

2,000 kr.

Á lager

Liquid Fire er járnúrfellingarhreinsir og hjólahreinsir. Hlutverk þess er að leysa upp innfelldar járnagnir og gera þeim kleift að skolast af á öruggan og auðveldan hátt. auk þess er Liquid Fire einnig einstaklega gott hjólahreinsiefni sem getur fjarlægt allt bremsuryk.

Gott er að nota fyrir og eftir forþvott, allt eftir því hvaða árangri þú vilt ná. Við mælum með því að nota það sem hjólahreinsiefni í forþvott til að fjarlægja járnagnirnar af hjólunum og svo að nota það á bodyið eftir að ökutækið hefur verið þvegið oh skola svo af.