666 The Devil Flannel skyrta
15,990 kr.
CAVEMAN 666 THE DEVIL FLANNEL SKYRTAN
-Er ekki bara einhver venjuleg skyrta…
Heldur er hún í yfirburða gæðum og stútfull af frábærum eiginleikum svo sem:
- Cave-thread™ – Teygjanlegt efni þar sem litirnir fölna ekki, skreppur ekki saman í þvotti, krumpast ekki og er heilt yfir slitsterkt efnablanda.
- Tvöfaldir saumar fyrir aukna endingu.
- Falinn örtrefjalútur í mittis faldi til að þurrka gleraugu eða síma.
- Gleraugna / pennarauf á hægri brjóstvasa.
- Smelluhhnappar á búk og ermum.
- Öruggur vasi með falinn rennilás á vinstra brjósti.
- Plísi faldur á baki fyrir auka teygju og hreyfingu.
- Faldir hnappar til að halda kraganum á sínum stað.
- Lykkja í hálsmáli til að þæginlegt sé að hengja skyrtuna frá sér á flestar grindur og króka.
93% endurunnið pólýester / 7% spandex – Þægileg flannel skyrta að klæðast, frábær ofur mjúk áferð.