Um Fyrirhann.is

FyrirHann.is er vefverslun sem sérhæfir sig í hágæða skegg- og hárvörum og öllu sem snýr að vígalegu og vel lyktandi útliti.

Fyrirtækið er fjölskyldurekið og er höfuðpaurinn Garðar Viðarsson eða „Gæi“ eins og hann er oftast kallaður sjálfur með vígalegan makka og notar aðeins það besta fyrir skeggið sitt.