Um okkur

Fyrirtækið

FyrirHann.is er vefverslun sem sérhæfir sig í hágæða skegg- og hárvörum og öllu sem snýr að vígalegu og vel lyktandi útliti.

Fyrirtækið er fjölskyldurekið og er höfuðpaurinn Garðar Viðarsson eða „Gæi“ eins og hann er oftast kallaður sjálfur með vígalegan makka og notar aðeins það besta fyrir skeggið sitt.

Verslun

FyrirHann.is er vefverslun og fer sala eingöngu fram á netinu

Lager

Klettás 10
260, Reykjanesbær

Söluaðilar

Heildsala

Ert þú söluaðili og hefur áhuga
á því að selja okkar vörur? 

Sendu á okkur strax í dag!

Afhverju fyrirhann.is?

Vörurnar okkar hjálpa þér að snar lúkka!

Hágæða vörur

Við leggjum mikla áherslu á að bjóða viskiptavinum uppá hágæða vörur því þú átt skilið aðeins það besta.

Gott úrval

Við erum með gott úrval af vörum og það bætist alltaf eitthvað reglulega við hjá okkur.

Hagstætt verð

Verðið á okkar vörum er samkeppnishæft og hagstætt.

Fagleg þjónusta

Fagleg og persónuleg þjónusta er í fyrrirúmi og við leggjum metnað í þæginlegt viðmót og 100% góða þjónustu.

Öruggir greiðslumátar

Þú getur greitt fyrir vörurnar á öruggan hátt hjá okkur í gegnum MyPos sem bíður uppá allskonar greiðsluleiðir og svo auðvitað bjóðum við uppá Netgíró.

Ánægðir viðskiptavinir

Sem Afdalabóndi og veiðimaður er ég úti að berjast við náttúruöflin alla daga allan ársins hring. Til að halda skegginu góðu nota ég aðeins bestu og vönduðustu vörurnar á markaðnum og þær fást hjá Fyrirhann.is

Alli Tarfur

Bóndi og veiðimaður

Ég hef notað margar skeggolíur í gegnum tíðina, þetta er klárlega sú besta sem ég hef prufað. Mæli með að allir næli sér í eina Oil Can Grooming með góðri lykt.

Guðni Karl Brynjólfsson

Harðjaxl

Ég hef prófað margar skeggvörur en vörurnar hjá fyrirhann. is bera af í gæðum. Þær vernda skeggið fyrir veðri, vindum og drullu í vinnunni sem og gera mér kleift að móta það að vild. Ekki skemmir svo fyrir að lyktin af vörunum er geggjuð!

Jóhannes H. Hjörleifsson

Gardenmaster

Ég hef verið viðloðinn skegg og skeggvörur síðastliðin 6 ár og Oil Can Grooming er án efa það besta sem ég hef komist í og lyktin ekki af verri endanum.

Biggi Möller

Spaða Ás

Skeggolía er ekki bara skeggolía. Oil Can Grooming er í efstu hillu hjá mér.

Alfreð Fannar Björnsson

BBQ Kóngurinn

Það getur verið love Hate relationship að vera með skegg.
Eftir að hafa kynnst Oil Can Grooming
þá get ég vitnað í John Paul Young vin minn og sagt, „Love is in the air“.

Davíð Þór Sævarsson

Nagli

Hafa Samband

Sendu á okkur línu